"Sjúbbabb sjúbbabb abbabbabb" er lykilorðið!
"Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" er orðið mitt!
Og harður er ég eins og steinn
Hingað in sleppur ekki neinn!
Því hérna inni á ég allt!
Ég á það allt
Ég á það einn!
"Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" Nú ræð ég öllu
"Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" Því þetta er mitt
Hvert tannhjól, reim og ró og teinn
Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
Því hérna inni á ég allt og ég á það einn!
"Jæja strákar mínir.
Ég held ég ver-.. Ég sko-.. Ég bara veit ekki hvernig ég færi að án ykkar
Þið standið ykkur svo vel. - Ég er svo stoltur af ykkur!
Jájájájá...
Svona, svona! - Svo, svo! Svo, svo!
Vinna meira, tala minna.
Vinna meira, tala minna."
Hvert tannhjól, reim og ró og teinn.
Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
Því hérna inni á ég allt
Ég á það allt
Ég á það einn
Ég á það allt!