LazyTown Wiki
LazyTown Wiki
Advertisement

"Lykilorðið" is a song from Glanni Glæpur í Latabæ. It is sung by Nenni Níski.

Lyrics[]

"Sjúbbabb sjúbbabb abbabbabb" er lykilorðið!
"Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" er orðið mitt!
Og harður er ég eins og steinn
Hingað in sleppur ekki neinn!
Því hérna inni á ég allt!
Ég á það allt
Ég á það einn!
"Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" Nú ræð ég öllu
"Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" Því þetta er mitt
Hvert tannhjól, reim og ró og teinn
Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
Því hérna inni á ég allt og ég á það einn!
"Jæja strákar mínir.
Ég held ég ver-.. Ég sko-.. Ég bara veit ekki hvernig ég færi að án ykkar
Þið standið ykkur svo vel. - Ég er svo stoltur af ykkur!
Jájájájá...
Svona, svona! - Svo, svo! Svo, svo!
Vinna meira, tala minna.
Vinna meira, tala minna."
Hvert tannhjól, reim og ró og teinn.
Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
Því hérna inni á ég allt
Ég á það allt
Ég á það einn
Ég á það allt!

Latibær songs
"Lífið er fúlt í Latabæ" • "Líttu á þetta Latibær" • "Stína Símalína" • "Öllu er lokið Latibær" • "Íþróttaálfurinn" • "Siggi Sæti" • "Goggi Mega" • "Maggi Mjói" • "Eyrún Eyðslukló" • "Solla Stirða" • "Halla Hrekkjusvín" • "Nenni Níski" • "Löggulagið" • "Áfram Latibær!"
"Velkomin í Latabæ" • "Enginn latur í Latabæ" • "Versti fantur" • "Aldrei gleyma því" • "Bing bang dingalingaling" • "Megabæt" • "Dósi dós" • "Glaumbæjargengið" • "Lífið er svo létt" • "Hvar er ég nú" • "Alveg ein" • "Stelpur í vandræðum" • "Snúum bökum saman" • "Lykilorðið" • "Allt í lagi í Latabæ" • "Ég á góðan vin"
Advertisement