Fara í innihald

met

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „met“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall met metið met metin
Þolfall met metið met metin
Þágufall meti metinu metum metunum
Eignarfall mets metsins meta metanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

met (hvorugkyn); sterk beyging

[1] besti árangur
[2] bara í orðtakinu
[3] bara í orðtakinu
Orðtök, orðasambönd
[1] slá met
[2] vera í miklum metum, vera í litlum metum
[3] vera þungt á metunum
Afleiddar merkingar
[1] methafi, metnaður, mettími
[2] meta, metorð
[3] metaskál

Þýðingar

Tilvísun

Met er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „met