Fara í innihald

Notandi:Krun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málkassi
Þessi notandi er úr Reykjavík.
is-N Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
en-N This user has a native understanding of English.
da-3 Denne bruger har et avanceret kendskab til dansk.
sv-3 Den här användaren har avancerade kunskaper i svenska.
no-2 Denne brukeren har nokså god kjennskap til norsk.
fr-2 Cet utilisateur dispose de connaissances intermédiaires en français.
de-2 Dieser Benutzer beherrscht Deutsch auf fortgeschrittenem Niveau.
nl-2 Deze gebruiker heeft basiskennis van het Nederlands.
fo-1 Hesin brúkarin hevur grundleggjandi vitan um føroyskt.
ja-1 この利用者は初級日本語ができます。
Þessi notandi er kristinn.
Pāṇini, fyrsti málvísindamaðurinn Þessi notandi hefur áhuga á málvísindum.
Notendur eftir tungumáli

Ég heiti Kristján Rúnarsson. Ég er alinn upp í Vesturbæ Reykjavíkur og tók stúdentspróf við Menntaskólann í Reykjavík af Eðlisfræðideild. Ég lærði klarínettuleik við Tónlistarskólann í Reykjavík (ásamt aukagreinum) og síðar í Utrecht í Hollandi, en þaðan útskrifaðist ég með B.Mus.-gráðu árið 2013. Ég lærði við Háskóla Íslands japönsku veturinn 2006–7 og almenn málvísindi ásamt tölvunarfræðinámskeiðum 2013–15 og útskrifaðist með BA-gráðu í almennum málvísindum frá HÍ 2015 (með japönsku sem aukagrein) og MA-gráðu í máltækni 2017. Ég er einn stjórnenda þessarar íslensku deildar Wikipedíu, en hef einnig unnið við þá ensku. Þó vinn ég langmest á ensku Wikiorðabókinni. Megináhugasvið mín eru tónlist, tungumál og tölvur, en af fleiri áhugamálum mínum má nefna shōgi (japanska skák), lögfræði (helst stjórnskipunarrétt) og fantasíubókmenntir.

Meiri upplýsingar um mig er að finna á notandasíðu minni á ensku Wikipedíunni.

Þýðingar

[breyta | breyta frumkóða]

Eigin greinar

[breyta | breyta frumkóða]