Fara í innihald

Stofnbrot

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stofnbrot er ræð tala skrifuð sem almennt brot þar sem teljarinn er einn og nefnarinn er jákvæð heiltala. Stofnbrotið (þar sem teljarinn er einn og nefnarinn ) er því margföldunarumhverfa jákvæðu heiltölunnar . Dæmi um stofnbrot væru til dæmis , , eða .

Margföldun tveggja stofnbrota gefur annað stofnbrot :

á meðan samlagning, frádráttur eða deiling tveggja stofnbrota gefur sjaldan annað stofnbrot: