Fara í innihald

Flosi og Pops - Það er svo geggjað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 549)
Það er svo geggjað
Bakhlið
SG - 549
FlytjandiFlosi Ólafsson
Gefin út1970
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Flosi og Pops er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytur Flosi Ólafsson ásamt hljómsveitinni Pops tvö lög. Ljósmynd á framhið: Óli Páll. Ljósmynd á bakhlið: Egill Sigurðsson

  1. Það er svo geggjað - Lag - texti: Magnús Ingimarsson — Flosi Ólafsson
  2. Ó, ljúfa líf - Lag - texti: Amerískur negrasálmur — Flosi Ólafsson