Paul Signac
Útlit
Paul Signac (11. nóvember 1863 – 15. ágúst 1935) var franskar listmálari sem telst til ný-impressjónistana. Hann starfaði mikið á sömu línu og George Seurat, og unnu þeir báðir við að þróa punktastefnuna (fr. Pointillisme).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.