Fara í innihald

Listi yfir ríkisstjórnir Ítalíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ítölsk stjórnmál


Þessi grein er hluti af greinaflokknum
ítölsk stjórnmál






breyta

Flokkar: stjórnmál, réttur og ríkisvald

Þetta er listi yfir ríkisstjórnir Ítalíu og forsætisráðherra Ítalíu frá því landið var sameinað í eitt ríki árið 1861. Konungsríkið varði til 1946 en eftir síðari heimsstyrjöldina og fall fastistastjórnarinnar sem verið hafði við völd frá því á 3. áratug 20. aldar var samin ný stjórnarskrá og ákveðið með þjóðaratkvæðagreiðslu að landið skyldi verða lýðveldi.

Konungsríkið Ítalía

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Heiti ríkisstjórnar Forsætisráðherra
17. mars - 6. júní 1861 Ríkisstjórn Cavours Camillo Benso greifi af Cavour
6. júní 1861 - 4. mars 1862 Fyrsta ríkisstjórn Ricasolis Bettino Ricasoli
4. mars - 9. desember 1862 Fyrsta ríkisstjórn Rattazzis Urbano Rattazzi
9. desember 1862 - 24. mars 1863 Ríkisstjórn Farinis Luigi Carlo Farini
24. mars 1863 - 23. september 1864 Fyrsta ríkisstjórn Minghettis Marco Minghetti
23. september 1864 - 17. júní 1866 Ríkisstjórn La Marmora Alfonso La Marmora
17. júní 1866 - 11. apríl 1867 Önnur ríkisstjórn Ricasolis Bettino Ricasoli (annað skipti)
11. apríl 1867 - 27. október 1867 Önnur ríkisstjórn Rattazzis Urbano Rattazzi (annað skipti)
27. október 1867 - 13. maí 1869 Ríkisstjórn Menabrea Luigi Federico Menabrea
13. maí 1869 - 10. júlí 1873 Ríkisstjórn Lanza Giovanni Lanza
10. júlí 1873 - 18. mars 1876 Önnur ríkisstjórn Minghettis Marco Minghetti (annað skipti)
25. mars 1876 - 24. mars 1878 Fyrsta ríkisstjórn Depretis Agostino Depretis
24. mars 1878 - 19. desember 1878 Fyrsta ríkisstjórn Càirolis Benedetto Cairòli
19. desember 1878 - 14. júlí 1879 Önnur ríkisstjórn Depretis Agostino Depretis (annað skipti)
14. júlí 1879 - 29. maí 1881 Önnur ríkisstjórn Càirolis Benedetto Cairòli (annað skipti)
29. maí 1881 - 29. júlí - 1887 Þriðja ríkisstjórn Depretis Agostino Depretis (þriðja skipti)
7. ágúst 1887 - 28. febrúar 1889 Fyrsta ríkisstjórn Crispis Francesco Crispi
9. mars 1889 - 6. febrúar 1891 Önnur ríkisstjórn Crispis Francesco Crispi (annað skipti)
6. febrúar 1891 - 15. maí 1892 Fyrsta ríkisstjórn Starabbas Antonio Starabba
15. maí 1892 - 15. desember 1893 Fyrsta ríkisstjórn Giolittis Giovanni Giolitti
15. desember 1893 - 14. júní 1896 Þriðja ríkisstjórn Crispis Francesco Crispi (þriðja skipti)
14. júní 1896 - 1. júní 1898 Önnur ríkisstjórn Starabbas Antonio Starabba (annað skipti)
1. júní 1898 - 24. júní 1900 Ríkisstjórn Pelloux Luigi Pelloux
24. júní 1900 - 15. febrúar 1901 Ríkisstjórn Saraccos Giuseppe Saracco
15. febrúar 1901 - 29. janúar 1903 Ríkisstjórn Zanardellis Giuseppe Zanardelli
3. febrúar 1903 - 12. mars 1905 Önnur ríkisstjórn Giolittis Giovanni Giolitti (annað skipti)
16. mars 1905 - 17. mars 1905 Ríkisstjórn Tittonis Tommaso Tittoni
28. mars 1905 - 8. febrúar 1906 Ríkisstjórn Fortis Alessandro Fortis
8. febrúar 1906 - 27. maí 1906 Fyrsta ríkisstjórn Sonninos Sidney Sonnino
28. maí 1906 - 10. desember 1909 Þriðja ríkisstjórn Giolittis Giovanni Giolitti (þriðja skipti)
11. desember 1909 - 31. mars 1910 Önnur ríkisstjórn Sonninos Sidney Sonnino (annað skipti)
31. mars 1910 - 2. mars 1911 Ríkisstjórn Luzzattis Luigi Luzzatti
30. mars 1911 - 19. mars 1914 Fjórða ríkisstjórn Giolittis Giovanni Giolitti (fjórða skipti)
21. mars 1914 - 18. júní 1916 Ríkisstjórn Salandras Antonio Salandra
18. júní 1916 - 29. október 1917 Ríkisstjórn Bosellis Paolo Boselli
29. október 1917 - 23. júní 1919 Ríkisstjórn Orlandos Vittorio Emanuele Orlando
23. júní 1919 - 15. maí 1920 Ríkisstjórn Nittis Francesco Saverio Nitti
15. júní 1920 - 4. júlí 1921 Fimmta ríkisstjórn Giolittis Giovanni Giolitti (fimmta skipti)
4. júlí 1921 - 26. febrúar 1922 Fyrsta ríkisstjórn Bonomis Ivanoe Bonomi
26. febrúar 1922 - 28. október 1922 Ríkisstjórn Facta Luigi Facta
30. október 1922 - 25. júlí 1943 Ríkisstjórn Mussolinis Benito Mussolini
25. júlí 1943 - 17. apríl 1944 Fyrsta ríkisstjórn Badoglios Pietro Badoglio hershöfðingi (tímabundin herforingjastjórn)
22. apríl 1944 - 8. júní 1944 Önnur ríkisstjórn Badoglios Pietro Badoglio hershöfðingi (þjóðstjórn, annað skipti)
18. júní 1944 - 10. desember 1944 Önnur ríkisstjórn Bonomis Ivanoe Bonomi (annað skipti)
12. desember 1944 - 19. júní 1945 Þriðja ríkisstjórn Bonomis Ivanoe Bonomi (þriðja skipti)
21. júní 1945 - 8. desember 1945 Ríkisstjórn Parris Ferruccio Parri
10. desember 1945 - 1. júlí 1946 Fyrsta ríkisstjórn De Gasperi Alcide De Gasperi

Lýðveldið Ítalía

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Heiti ríkisstjórnar Forsætisráðherra
13. júlí 1946 - 28. janúar 1947 Önnur ríkisstjórn De Gasperi Alcide De Gasperi (annað skipti)
2. febrúar 1947 - 31. maí 1947 Þriðja ríkisstjórn De Gasperi Alcide De Gasperi (þriðja skipti)
31. maí 1947 - 23. maí 1948 Fjórða ríkisstjórn De Gasperi Alcide De Gasperi (fjórða skipti)
23. maí 1948 - 14. janúar 1950 Fimmta ríkisstjórn De Gasperi Alcide De Gasperi (fimmta skipti)
27. janúar 1950 - 19. júlí 1951 Sjötta ríkisstjórn De Gasperi Alcide De Gasperi (sjötta skipti)
26. júlí 1951 - 7. júlí 1953 Sjöunda ríkisstjórn De Gasperi Alcide De Gasperi (sjötta skipti)
16. júlí 1953 - 2. ágúst 1953 Áttunda ríkisstjórn De Gasperi Alcide De Gasperi (áttunda skipti)
17. ágúst 1953 - 12. janúar 1954 Ríkisstjórn Pella Giuseppe Pella
18. janúar 1954 - 8. febrúar 1954 Fyrsta ríkisstjórn Fanfanis Amintore Fanfani
10. febrúar 1954 - 2. júlí 1955 Ríkisstjórn Scelba Mario Scelba
6. júlí 1955 - 15. maí 1957 Fyrsta ríkisstjórn Segnis Antonio Segni
19. maí 1957 - 1. júlí 1958 Ríkisstjórn Zolis Adone Zoli
1. júlí 1958 - 15. febrúar 1959 Önnur ríkisstjórn Fanfanis Amintore Fanfani (annað skipti)
15. febrúar 1959 - 23. mars 1960 Önnur ríkisstjórn Segnis Antonio Segni (annað skipti)
25. mars 1960 - 26. júlí 1960 Ríkisstjórn Tambronis Fernando Tambroni
26. júlí 1960 - 21. febrúar 1962 Þriðja ríkisstjórn Fanfanis Amintore Fanfani (þriðja skipti)
21. febrúar 1962 - 21. júní 1963 Fjórða ríkisstjórn Fanfanis Amintore Fanfani (fjórða skipti)
21. júní 1963 - 4. desember 1963 Fyrsta ríkisstjórn Leones Giovanni Leone
4. desember 1963 - 22. júlí 1964 Fyrsta ríkisstjórn Moros Aldo Moro
22. júlí 1964 - 23. febrúar 1966 Önnur ríkisstjórn Moros Aldo Moro (annað skipti)
23. febrúar 1966 - 24. júní 1968 Þriðja ríkisstjórn Moros Aldo Moro (þriðja skipti)
24. júní 1968 - 12. desember 1968 Önnur ríkisstjórn Leones Giovanni Leone (annað skipti)
12. desember 1968 - 5. ágúst 1969 Önnur ríkisstjórn Rumors Mariano Rumor
5. ágúst 1969 - 23. mars 1970 Önnur ríkisstjórn Rumors Mariano Rumor (annað skipti)
27. mars 1970 - 6. ágúst 1970 Þriðja ríkisstjórn Rumors Mariano Rumor (þriðja skipti)
6. ágúst 1970 - 17. febrúar 1972 Ríkisstjórn Colombos Emilio Colombo
17. febrúar 1972 - 26. júní 1972 Fyrsta ríkisstjórn Andreottis Giulio Andreotti
26. júlí 1972 - 7. júlí 1973 Önnur ríkisstjórn Andreottis Giulio Andreotti (annað skipti)
7. júlí 1973 - 14. mars 1974 Fjórða ríkisstjórn Rumors Mariano Rumor (fjórða skipti)
14. mars 1974 - 23. nóvember 1974 Fimmta ríkisstjórn Rumors Mariano Rumor (fimmta skipti)
23. nóvember 1974 - 12. febrúar 1976 Fjórða ríkisstjórn Moros Aldo Moro (fjórða skipti)
12. febrúar 1976 - 29. júlí 1976 Fimmta ríkisstjórn Moros Aldo Moro (fimmta skipti)
29. júlí 1976 - 11. mars 1978 Þriðja ríkisstjórn Andreottis Giulio Andreotti (þriðja skipti)
11. mars 1978 - 20. mars 1979 Fjórða ríkisstjórn Andreottis Giulio Andreotti (fjórða skipti)
20. mars 1979 - 4. ágúst 1979 Fimmta ríkisstjórn Andreottis Giulio Andreotti (fimmta skipti)
4. ágúst 1979 - 4. apríl 1980 Fyrsta ríkisstjórn Cossiga Francesco Cossiga
4. apríl 1980 - 18. október 1980 Önnur ríkisstjórn Cossiga Francesco Cossiga (annað skipti)
18. október 1980 - 26. júní 1981 Ríkisstjórn Forlanis Arnaldo Forlani
28. júní 1981 - 23. ágúst 1982 Fyrsta ríkisstjórn Spadolinis Giovanni Spadolini
23. ágúst 1982 - 1. desember 1982 Önnur ríkisstjórn Spadolinis Giovanni Spadolini (annað skipti)
1. desember 1982 - 4. ágúst 1983 Fimmta ríkisstjórn Fanfanis Amintore Fanfani (fimmta skipti)
4. ágúst 1983 - 1. ágúst 1986 Fyrsta ríkisstjórn Craxis Bettino Craxi
1. ágúst 1986 - 17. apríl 1987 Önnur ríkisstjórn Craxis Bettino Craxi (annað skipti)
17. apríl 1987 - 28. júlí 1987 Sjötta ríkisstjórn Fanfanis Amintore Fanfani (sjötta skipti)
28. júlí 1987 - 13. apríl 1988 Ríkisstjórn Goria Giovanni Goria
13. apríl 1988 - 22. júlí 1989 Ríkisstjórn De Mita Ciriaco De Mita
22. júlí 1989 - 12. apríl 1991 Sjötta ríkisstjórn Andreottis Giulio Andreotti (sjötta skipti)
12. apríl 1991 - 28. júní 1992 Sjöunda ríkisstjórn Andreottis Giulio Andreotti (sjöunda skipti)
28. júní 1992 - 28. apríl 1993 Fyrsta ríkisstjórn Amatos Giuliano Amato
28. apríl 1993 - 10. maí 1994 Ríkisstjórn Ciampis Carlo Azeglio Ciampi
10. maí 1994 - 17. janúar 1995 Fyrsta ríkisstjórn Berlusconis Silvio Berlusconi
17. janúar 1995 - 17. maí 1996 Ríkisstjórn Dinis Lamberto Dini
17. maí 1996 - 21. október 1998 Fyrsta ríkisstjórn Prodis Romano Prodi
21. október 1998 - 22. desember 1999 Fyrsta ríkisstjórn D'Alema Massimo D'Alema
22. desember 1999 - 25. apríl 2000 Önnur ríkisstjórn D'Alema Massimo D'Alema (annað skipti)
25. apríl 2000 - 11. júní 2001 Önnur ríkisstjórn Amatos Giuliano Amato (annað skipti)
11. júní 2001 - 23. apríl 2005 Önnur ríkisstjórn Berlusconis Silvio Berlusconi (annað skipti)
23. apríl 2005 - 17. maí 2006 Þriðja ríkisstjórn Berlusconis Silvio Berlusconi (þriðja skipti)
17. maí 2006 - 8. maí 2008 Önnur ríkisstjórn Prodis Romano Prodi (annað skipti)
8. maí 2008 - 16. nóvember 2011 Fjórða ríkisstjórn Berlusconis Silvio Berlusconi (fjórða skipti)
16. nóvember 2011 - 28. apríl 2013 Ríkisstjórn Montis Mario Monti
28. apríl 2013 - 22. febrúar 2014 Ríkisstjórn Lettas Enrico Letta
22. febrúar 2014 - 12. desember 2016 Ríkisstjórn Renzis Matteo Renzi
12. desember 20161. júní 2018 Ríkisstjórn Gentilonis Paolo Gentiloni
1. júní 20185. september 2019 Fyrsta ríkisstjórn Contes Giuseppe Conte
5. september 201913. febrúar 2021 Önnur ríkisstjórn Contes Giuseppe Conte (annað skipti)
13. febrúar 202122. október 2022 Ríkisstjórn Draghis Mario Draghi
22. október 2022 Ríkisstjórn Melonis Giorgia Meloni