Saint Lawrence-fljót
Útlit
(Endurbeint frá Lawrence-fljót)


Saint Lawrence fljót er fljót í Kanada sem rennur úr Ontaríóvatni í Saint Lawrence flóa og tengir saman Vötnin miklu og Atlantshaf. Fljótið myndar landamæri Ontario fylkis við New York-fylki. Skipaflutningar fara um fljótið milli Vatnanna miklu og Atlantshafsins og hafa verið gerðir skipaskurðir á því.