Fara í innihald

Kirkjuhvammshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirkjuhvammshreppur á árunum 1938-1998
Kirkjuhvammshreppur til ársins 1937

Kirkjuhvammshreppur var hreppur í Vestur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Kirkjuhvamm á Vatnsnesi.

Þorpið Hvammstangi var innan hreppsins framan af, en það var gert að sérstökum hreppi 1. júlí 1938.

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Kirkjuhvammshreppur hinum 6 hreppum sýslunnar: Staðarhreppi, Fremri-Torfustaðahreppi, Ytri-Torfustaðahreppi, Hvammstangahreppi, Þverárhreppi og Þorkelshólshreppi undir nafninu Húnaþing vestra.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.