Fara í innihald

Hoplíti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hoplíti vopnaður spjóti.

Hoplíti, skjaldliði eða stórskjöldungur var þungvopnaður fótgönguliði í Grikklandi hinu forna. Orðið „hoplíti“ (forngríska ὁπλίτης, hoplitēs) er myndað af orðinu „hoplon“ (ὅπλον, í fleirtölu ὅπλα, „hopla“) sem merkir vopn. Hoplítar voru kjarninn í her Forn-Grikkja. Þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið seint á 8. öld f.Kr. Hoplítar voru vopnaðir spjóti og skildi.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.