Fara í innihald

Ívarp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hlutleysufall)

Ívarp[1] er eintæk vörpun sem varpar mengi á sjálft sig, þ.e. sérhvert stak í formengi vörpuninnar hefur eitt og aðeins eitt stak í bakmenginu, sem er jafnt stak úr formenginu. svo að:[2]

fyrir öll x í ef er hlutmengi í . Fallgildi ívarpsins er stök í mengi fastapunkta fallsins og ívarp er skv. skilgreiningu gagntækt fall.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]