Fara í innihald

Einkímblöðungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Einkímblöðungur)
Einkímblöðungar
Hveiti er mikilvægur einkímblöðungur.
Hveiti er mikilvægur einkímblöðungur.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eucaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Kímplöntur (Embryophyta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkar


Einkímblöðungar (fræðiheiti: Monocotyledonae eða Liliopsida) eru hópur dulfrævinga sem mynda eitt kímblað við spírun og eru annar aðalhópur dulfrævinga ásamt tvíkímblöðungum. Í APG II-kerfinu eru einkímblöðungar skilgreindir sem upprunaflokkur en hafa ekki flokkunarfræðilegt gildi.

Dæmi um einkímblöðunga eru t.d. bygg, gras, laukur og brönugras. Einkímblöðungar eru líkir tvíkímblöðungum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.