1232
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1232 (MCCXXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 8. mars - Sturla Sighvatsson náði Þórði og Snorra Þorvaldssonum og lætur taka þá af lífi í hefndarskyni fyrir Sauðafellsför.
- Órækja Snorrason giftist Arnbjörgu Arnórsdóttur, systur Kolbeins unga.
- Styrmir Kárason fróði varð lögsögumaður öðru sinni.
- Arnór Össurarson varð ábóti í Þykkvabæjarklaustri.
Fædd
Dáin
- 8. mars - Þórður og Snorri, synir Þorvaldar Vatnsfirðings.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 30. júní - Antoníus frá Padúa, verndardýrlingur týndra hluta, var tekinn í heilagra manna tölu. Þá var innan við ár liðið frá láti hans og hefur enginn verið tekinn jafnskjótt í dýrlingatölu.
- Gregoríus IX páfi leitaði hælis í fæðingarbæ sínum, Agnani, eftir að hafa verið hrakinn frá Rómaborg þegar borgarbúar gerðu uppreisn gegn honum.
- Abel Valdimarsson, síðar Danakonungur, var gerður hertogi af Slésvík.
Fædd
- 10. nóvember - Hákon ungi, sonur Hákonar gamla Noregskonungs (d.1257).
- Arnolfo di Cambio ítalskur myndhöggvari (d. 1310).
Dáin