Fara í innihald

Þjóðvegur 37

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðvegur 37 eða Laugarvatnsvegur er 36,4 kílómetra langur vegur í Grímsnes- og Grafningshreppi og Bláskógabyggð. Hann liggur frá Biskupstungubraut hjá Svínavatni, að og í gegnum Laugarvatn, um Laugardal, yfir Brúará og framhjá Úthlíð og inn á Biskupstungabraut hjá Múla.

  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.