Roberta Williams
Útlit
Roberta Williams er bandarískur tölvuleikjahönnuður og annar stofnandi fyrirtækisins Sierra Entertainment en hún stofnaði fyrirtækið ásamt eiginmanni sínum Ken undir heitinu On-Line Systems. Á meðal þeirra leikja sem hún hefur hannað eru King's Quest-leikirnir og hryllingsleikurinn Phantasmagoria.