1853
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1853 (MDCCCLIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
- 3. október - Stephan G. Stephansson, íslenskt ljóðskáld.
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 12. febrúar Borgin Puerto Montt var stofnuð í Síle.
- 4. mars - Franklin Pierce varð 14. forseti Bandaríkjanna.
- 20. mars - Taiping-uppreisnin: Uppreisnarherinn náði yfirráðum yfir Nanjing og drap 30.000 stjórnarhermenn.
- 29. mars - Manchester hlaut borgarstöðu í Bretlandi.
- Mars - Levi Strauss & Co.-fatafyrirtækið var stofnað.
- 23. maí - Fyrsta borgarskipulag Seattle-borgar var gert.
- Maí - Fyrsta fiskabúr til sýnis almenningi var opnað í dýragarðinum í London.
- 12. ágúst - Nýja-Sjáland hlaut sjálfsstjórn.
- 4. október - Krímstríðið: Ottómanveldið hóf stríð gegn Rússlandi.
- 30. desember - Gadsden-kaupin: Bandaríkin keyptu 77.000 ferkílómetra af Mexíkó.
Fædd
- 18. júlí - Hendrik Antoon Lorentz, hollenskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1928).
- 13. september - Hans Christian Gram, danskur örverufræðingur (d. 1938).
- 16. desember - Roberto Ferruzzi, ítalskur listmálari (d. 1934).
Dáin