Fara í innihald

Virginíuposa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Virginíuposa

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Innflokkur: Pokadýr (Marsupialia)
Ættbálkur: Pokarottur (Didelphimorphia)
Ætt: Didelphidae
Ættkvísl: Didelphis
Tegund:
D. virginiana

Tvínefni
Didelphis virginiana
(Kerr, 1792)

Undirtegundir
  • D. v. californica
  • D. v. pigra
  • D. v. virginiana
  • D. v. yucatanensis
Samheiti

Didelphis marsupialis virginiana[2]

Virginíuposa (fræðiheiti: Didelphis virginiana), einnig kölluð norðurposa, er pokadýr sem finnst í Bandaríkjunum og hluta Suður-Kanada.

Hún er eina tegund pokadýra í vesturheimi norðan Mexíkó og það pokadýr sem finnst norðlægast.

Dýrið er náttgengur einfari á stærð við venjulegan heimiliskött.

Í Norður-Ameríku er dýrið kallað -opossum, sem er tekið úr frumbyggjamáli og merkir einfaldlega hvítt dýr.


Tenglar

  1. Pérez-Hernandez, R.; Lew, D.; Solari, S. (2016). Didelphis virginiana. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T40502A22176259. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-1.RLTS.T40502A22176259.en. Sótt 19. nóvember 2021.
  2. John J. McManus (júlí 1970), „Behavior of Captive Opossums, Didelphis marsupialis virginiana“, American Midland Naturalist, 84 (1): 144–169, doi:10.2307/2423733, JSTOR 2423733
  Þessi spendýrsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.