Fara í innihald

Spjall:Réttsælis og rangsælis

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

„Sælis“

Ég ætlaði að skrifa hér um hvernig „sælis“ vísaði til sólarinnar (skildi aldrei þetta orð sem krakki) og tenginguna við sólúrin, en kemur í ljós að ég fann ekki eina einustu heimild til að vísa í. Ef einhver rekst á heimild um þessa tengingu væri ágætt að fá ábendingu um það. – Þjarkur (spjall) 30. júlí 2019 kl. 12:17 (UTC)[svara]