Fara í innihald

Skallaörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Skallaörn

Ástand stofns
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fálkungar (Falconiformes)
Ætt: Haukaætt (Accipitridae)
Ættkvísl: Haliaeetus
Tegund:
H. leucocephalus

Tvínefni
Haliaeetus leucocephalus
(Linnaeus, 1766)
Undirtegundir
  • H. l. leucocephalus (Linnaeus, 1766)
  • H. l. washingtoniensis Audubon, 1827)
Samheiti

Falco leucocephalus Linnaeus, 1766

Haliaeetus leucocephalus

Skallaörn, einnig kallaður hvíthöfðaörn eða bjartörn (fræðiheiti: Haliaeetus leucocephalus) er stór ránfugl sem lifir í Norður-Ameríku og er þjóðarfugl Bandaríkjanna. Nafn hans er dregið af einkennandi hvítu höfðinu á fullorðnum fuglum.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.