Fara í innihald

Sigrún Jónsdóttir syngur Augustin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sigrún Jónsdóttir syngur
Bakhlið
45-2017
FlytjandiSigrún Jónsdóttir, hljómsveit Kjell Karlsen
Gefin út1960
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigrún Jónsdóttir syngur er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja Sigrún Jónsdóttir og hljómsveit Kjell Karlsen tvö lög. Kjell Karlsen útsetti. Platan er hljóðrituð í Noregi. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti

  1. Augustin - Lag - texti: Gerhard - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi
  2. Fjórir kátir þrestir - Lag - texti: Norskt þjóðlag - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi