Notandaspjall:157.157.196.34
Sæl/l! Gaman að sjá þessar líffræðigreinar! :) Spurning hvort þú viljir búa þér til notendanafn, þá getur þú fylgst betur með framlögum þínum. Ég breytti örlítið greinunum þínum, t.d. glúkósi. Það er sem sagt venja að breiðletra alltaf hugtakið sem er umfangsefni greinarinnar í upphafi inngangs. Gangi þér vel að skrifa og ekki vera hrædd/ur við að breyta greinum og skrifa nýjar. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18:13, 11 júní 2007 (UTC)
Welcome to this talk page
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Notaðu þessa síðu til að byrja umræðu um breytingar sem eru gerðar með þessu visfangi. Það sem þú skrifar hérna er opinbert og er hægt að lesa af öllum. Mörg vistföng breytast reglulega og eru notuð af nokkrum einstaklingum.
Þetta er spjallsíða fyrir óskráðan notanda sem hefur ekki enn búið til aðgang eða notar hann ekki. Slíkir notendur þekkjast á IP-tölu sinni. Það getur gerst að margir notendur deili sömu IP-tölu þannig að athugasemdum sem beint er til eins notanda geta birst á spjallsíðu annars. Skráðu þig sem notanda til að koma í veg fyrir slíkan misskilning.