Fara í innihald

Mandrillus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Mandrillus
Mandrill (Mandrillus sphinx)
Mandrill (Mandrillus sphinx)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Prímatar ('Primates)
Ætt: Stökkapar
(Cercopithecidae)

Ættkvísl: Mandrillus
Ritgen, 1824
Tegund:
Linnaeus, 1766 & Alstromer, 1766
(Simia sphinx Linnaeus, 1758)
Species
Mandríll höfuðkúpa, Male.

Mandrillus (fræðiheiti: Mandrillus) er ættkvísl prímata af ætt stökkapa sem inniheldur tvær tegundir, mandrillinn og vestur-afríska bavíanan. Ættkvíslin er náskyld bavíönum og þær tvær tegundir í henni voru þar til nýlega flokkuð sem ein tegund í þeirri ættkvísl.