Fara í innihald

Karl Urban

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Karl Urban

Karl-Heinz Urban (f. 7. júní 1972) er nýsjálenskur leikari. Hann lék Júlíus Sesar og Amor í sjónvarpsþáttunum Xena: Warrior Princess og Hercules: The Legendary Journeys. Hann lék Jómar í annarri og þriðju Hringadróttinsmynd Peter Jackson, Vaako í annarri og þriðju Riddick-myndinni, Leonard McCoy í tveimur Star Trek-myndum og titilhlutverkið í Dredd frá 2012.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.