Fara í innihald

Hið íslenska Biblíufélag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Hið íslenska Biblíufélag er félag sem var stofnað 10. júlí 1815 til að vinna að útgáfu og útbreiðslu Biblíunnar á Íslandi. Félagið var stofnað fyrir tilstuðlan ensks manns, Ebenezer Henderson, sem hér var á ferð um þær mundir að tilhlutan hins volduga enska biblíufélags. Félagið er elsta starfandi félag á Íslandi.[1]

Tilvísanir

  1. „Upphaf Hins íslenska biblíufélags“. Hið íslenska biblíufélag. Sótt 10. október 2023.

Tenglar

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.