Fara í innihald

Glossolepis wanamensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Glossolepis wanamensis

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Glossolepis
Tegund:
G. wanamensis

Tvínefni
Glossolepis wanamensis
G. R. Allen & Kailola, 1979

Glossolepis wanamensis er tegund af regnbogafiskum frá austurhluta Nýju-Gíneu. Þar er hann einlendur í Wanam-vatni nálægt Lae í austurhluta Nýju-Gíneu.[1]

Tilvísanir

  1. Glossolepis wanamensis[óvirkur tengill] í Fishbase.org (á ensku)
  • Ryan Junghenn Aquarium Fish Experts
  • Allen, G. (1996). Glossolepis wanamensis. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 1996: e.T9272A12976997. doi:10.2305/IUCN.UK.1996.RLTS.T9272A12976997.en. Sótt 18. desember 2017.
  • G.R. Allen, P.J. Kailola: Glossolepis wanamensis, a new species of freshwater rainbowfish (Melanotaeniidae) from New Guinea. In: Revue française d'Aquariologie. Band 6, Nr. 2, 1979, S. 39–44.
  • Barry Crockford: Glossolepis wanamensis. In: Fishes of Sahul. Band 3, Nr. 2, 1985, ISSN 0813-3778, S. 113–116.
  • Barry Crockford: Lake Wanam revisited - a habitat under threat. Lake Wanam survey. In: Fishes of Sahul. Band 13, Nr. 3, 1999, ISSN 0813-3778, S. 621–629.
  • B. Crockford, P. Littlejohn, M. Vincent: The Lake Wanam rainbowfish, Papua New Guinea field expedition. In: Fishes of Sahul. Band 13, Nr. 3, 1999, ISSN 0813-3778, S. 629–638.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.