Fara í innihald

Finistère

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kort.

Finistère er sýsla í franska héraðinu Bretanía. Finistère skiptist í fjögur svonefnd arrondissements, 27 kantónur (fr. cantons) 281 sveitarfélög (fr. communes). Sýslan er yst (vestast) á Bretaníu-skaga. Stærstu borgir eru Brest og Quimper. Íbúar voru um 908.000 árið 2016.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.