Fara í innihald

Fáskrúðsfjarðargöng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Fáskrúðsfjarðargöng.

Fáskrúðsfjarðargöng eru jarðgöng á Austurlandi sem opnuð voru í september árið 2005. Göngin eru 5.850 m löng. Þau tengja Fáskrúðsfjörð og Reyðarfjörð og stytta leiðina á milli þeirra um 31 kílómetra og hringveginn um 34 kílómetra. [1].

Tenglar

Tilvísanir

  1. Skrifað und­ir samn­ing um Fá­skrúðsfjarðargöng í dag Skoðað 5. ágúst, 2019. Mbl.is