Fara í innihald

Bleikjuættkvísl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Bleikjuættkvísl
Bleikja (Salvelinus alpinus)
Bleikja (Salvelinus alpinus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Laxfiskar (Salmoniformes)
Ætt: Laxfiskaætt (Salmonidae)
Undirætt: Salmoninae
Ættkvísl: Salvelinus
Tegundir
(sjá grein)

Bleikjuættkvísl (fræðiheiti: Salvelinus) er ættkvísl laxfiska sem inniheldur bleikju og murtu. Fiskar af þessari ættkvísl eru með ljósar doppur á dökku hreistri að ofan og uggar eru með ljósri rönd yst. Margar tegundir af þessari ættkvísl eru vinsælir í sportveiði og Kanadableikja t.d. er ræktuð í fiskeldisstöðvum.

Tegundir