Fara í innihald

Blóðbeyki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Trjágöng með blóðbeyki

Blóðbeyki (fræðiheiti: Fagus sylvatica Purpurea) er afbrigði af trjátegundinni skógarbeyki. Blöðin eru purpuralituð. Blóðbeyki er meðalharðgert, skuggþolið, hægvaxta garðtré sem þarf skjólgóðan og hlýjan vaxtarstað og vel framræstan, frjóan og kalkríkan jarðveg.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.