106 f.Kr.
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
106 f.Kr. var 94. ár 2. aldar f.Kr. Á þeim tíma var það þekkt í Rómaveldi sem ræðismannsár Caepios og Serranusar eða sem árið 648 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 106 f.Kr. frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið var tekið upp.
Atburðir
- Súlla náði númidíska konunginum Júgúrta og batt þar með enda á stríð Júgúrtas.
- Kína og Persía tóku upp stjórnmálasamband.
Fædd
- 3. janúar - Cicero, rómverskur rithöfundur (d. 43 f.Kr.).
- 29. september - Pompeius, rómverskur herforingi (d. 48 f.Kr.).
Dáin
- Wei Qing, kínverskur herforingi.