Detmold
Útlit
Detmold | |
---|---|
Borg | |
![]() | |
![]() |
Detmold er borg[a] í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi.
Til frægra ferðamannastaða í Detmold telst m.a. Hermannssúla, hæsta stytta Þýskalands, sem er að finna í Hiddesen. Aðrir mikilvægir menningarlegir innviðir eru stærsta útisafn Þýskalands (Freilichtmuseum Detmold) og Landestheater Detmold.
Neðanmálsgreinar
- ↑ Detmold tilheyrir þeim flokki borga sem á þýsku kallast Mittelstadt, þ.e. borgir sem hafa fleiri en 20.000 íbúa og færri en 100.000 íbúa.