Fara í innihald

Detmold

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 3. janúar 2025 kl. 01:02 eftir Logiston (spjall | framlög) (Bjó til síðu)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Detmold
Borg
FürstIiches Residenzschloss Detmold
Fáni Detmold
Skjaldarmerki Detmold
Staðsetning Detmold

Detmold er borg[a] í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi.

Til frægra ferðamannastaða í Detmold telst m.a. Hermannssúla, hæsta stytta Þýskalands, sem er að finna í Hiddesen. Aðrir mikilvægir menningarlegir innviðir eru stærsta útisafn Þýskalands (Freilichtmuseum Detmold) og Landestheater Detmold.

Neðanmálsgreinar

  1. Detmold tilheyrir þeim flokki borga sem á þýsku kallast Mittelstadt, þ.e. borgir sem hafa fleiri en 20.000 íbúa og færri en 100.000 íbúa.