Fara í innihald

Apablóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2024 kl. 02:01 eftir Breki Einarsson (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2024 kl. 02:01 eftir Breki Einarsson (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Apablóm
Apablóm vex helst í deiglendi
Apablóm vex helst í deiglendi
Teikning
Teikning
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirfylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledonae)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Grímublómaætt (Scrophulariaceae)
Ættkvísl: Mimulus
Tegund:
M. guttatus

Tvínefni
Mimulus guttatus
DC.
Samheiti
  • Erythranthe guttata (Fisch. ex DC.) G.L. Nesom
  • Mimulus clementinus Greene
  • Mimulus equinus Greene
  • Mimulus glabratus var. adscendens A. Gray
  • Mimulus grandiflorus J.T. Howell
  • Mimulus guttatus Fischer ex DC.
  • Mimulus guttatus subsp. haidensis Calder & Taylor
  • Mimulus guttatus var. laxus (Pennell ex M.E. Peck) M.E. Peck
  • Mimulus guttatus var. lyratus (Benth.) Pennell ex M.E. Peck
  • Mimulus guttatus var. puberulus (Greene ex Rydb.) A.L. Grant
  • Mimulus hirsutus J.T. Howell

Apablóm (fræðiheiti: Erythranthe guttata) er tegund í grímublómaætt. Það er er upprunnið frá Norður-Ameríku,[1][2] en hefur breiðst út með ræktun í Evrópu þar sem hún vex með lækjum upp í 1360 m. hæð.[3] Það finnst einnig á Íslandi á stöku stað þar sem það hefur sloppið út í læki.[4] Vel er mögulegt að tegundin Mimulus luteus (Tígurblóm) og blendingar hennar við Apablóm sé stundum ranglega sagðir Apablóm, en þær blandast auðveldlega.

Í Færeyjum kallast Apablóm "Laurusa Blómstur" eftir Íslenskri konu sem kom með það fyrst til Færeyja, sú kona hét Arnþrúður Lára Pétursdóttir[5]

Apablóm er hægt að nýta sem grænmeti í stað salats.[6] Það er lítið eitt biturt á bragðið.[7]

  1. Sullivan, Steven. K. (2015). Mimulus guttatus. Wildflower Search. Sótt 31. mars 2015.
  2. Mimulus guttatus. PLANTS Database. United States Department of Agriculture; Natural Resources Conservation Service. 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. maí 2013. Sótt 31. mars 2015.
  3. Erhard Dörr, Wolfgang Lippert: Flora des Allgäus und seiner Umgebung. Band 2, Seite 428. IHW-Verlag, Eching bei München, 2004. ISBN 3-930167-61-1
  4. Flóra Íslands - Apablóm
  5. Jensen, Jens‐Kjeld; Thorning‐Lund, Flemming; Hammer, Sjúrður (2023-07). „Supplement to Faroe Islands botanical list with 64 species or subspecies including rare, new and potentially invasive species with comments“. Nordic Journal of Botany (enska). 2023 (7). doi:10.1111/njb.03586. ISSN 0107-055X.
  6. Tanaka. T. Tanaka's Cyclopaedia of Edible Plants of the World. Keigaku Publishing 1976
  7. Facciola. S. Cornucopia - A Source Book of Edible Plants. Kampong Publications 1990 ISBN 0-9628087-0-9
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.