Fara í innihald

Flókagata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 13. október 2023 kl. 01:20 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. október 2023 kl. 01:20 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) (Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Flókagata er gata í Norðurmýri og Hlíðahverfi í Reykjavík, hún liggur frá Snorrabraut í vestri til Stakkahlíðar í austri. Nafn hennar er dregið af landnámsmanninum Hrafna-Flóka Vilgerðasyni.

Sunnan við Flókagötu er útivistarsvæðið Miklatún og inngangurinn í listasafnið Kjarvalsstaði.

„Íslendingasögur“. Bókmenntaborgin - Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2022. Sótt 30. október 2022.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.