Fara í innihald

Móna Lísa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. júní 2023 kl. 22:25 eftir Apakall (spjall | framlög) (Stubbur)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Mona Lisa er eitt af frægustu málverkum allra tíma.

Móna Lísa (ítalska og spænska La Gioconda; franska La Joconde) er olíumálverk á asparfjöl eftir Leonardo da Vinci. Það er í eigu franska ríkisins og er til sýnis á Louvre-safninu í París.

Myndin sýnir konu sem brosir torræðu brosi sem sumir telja dularfyllsta bros heimsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.