Fara í innihald

Will Wright

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 12. júní 2020 kl. 23:34 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Will Wright

William Wright (fæddur 20. janúar 1960 í borginni Atlanta) er bandarískur tölvuleikjahönnuður og einn af stofnendum tölvuleikjafyrirtækisins Maxis sem nú er hluti af Electronic Arts.

Hann er þekktastur fyrir að hafa hannað SimCity og The Sims. Nýjasta verk hans er Spore.

Wright var sem barn í Montessori-skóla þar sem lögð var áhersla á sköpun, lausnaleit og frumkvæði. Hann hefur sagt að einmitt þessi tegund af námi hafi verið innblástur í sum atriði í SimCity.

  Þetta æviágrip sem tengist tölvuleikjum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.