Fara í innihald

Sjóræningjar á Karíbahafi: Bölvun Svörtu perlunnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 10. maí 2017 kl. 16:38 eftir Akigka (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. maí 2017 kl. 16:38 eftir Akigka (spjall | framlög) (Akigka færði Sjóræningjar á Karíbahafi: Bölvun svörtu perlunnar á Sjóræningjar á Karíbahafi: Bölvun Svörtu perlunnar: sérnafn)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Sjóræningjar á Karíbahafi: Bölvun svörtu perlunnar
Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
LeikstjóriGore Verbinski
HandritshöfundurSaga:
Ted Elliott
Terry Rossio
Stuart Beattie
Jay Wolpert
Kvikmyndahandrit:
Ted Elliott
Terry Rossio
FramleiðandiJerry Bruckheimer
Leikarar
DreifiaðiliWalt Disney Pictures
Buena Vista Pictures
Frumsýning2003
Lengd143. mín
Tungumálenska
RáðstöfunarféUS$ 140.000.000
FramhaldPirates of the Caribbean: Dead Man's Chest

Sjóræningjar á Karíbahafi: Bölvun svörtu perlunnar (enska: Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl) er kvikmynd frá árinu 2003. Aðalpersóna er kapteinninn Jack Sparrow (Johnny Depp) og járnsmiðurinn Will Turner (Orlando Bloom) sem bjarga Elizabeth Swann (Keira Knightley) frá áhöfn Svörtu perlunnar, skipsins í eigu Kapteinn Hector Barbossa (Geoffrey Rush).

Gore Verbinski stjórnaði myndinni og Jerry Bruckheimer framleiddi hana. Myndin er sú fyrsta fjögurra.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.