Fara í innihald

Makalu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. mars 2017 kl. 16:55 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. mars 2017 kl. 16:55 eftir Berserkur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Makalu vinstra megin. '''Makalu''' (nepalska: मकालु; kínverska: Makaru) er fimmta hæsta fjall heims. Það er 8.485 metra hátt og...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Makalu vinstra megin.

Makalu (nepalska: मकालु; kínverska: Makaru) er fimmta hæsta fjall heims. Það er 8.485 metra hátt og píramídalaga. Lega þess er 19 km austur af Mount Everest á mörkum Nepals og Kína. Franskt teymi hans varð fyrst til að klífa fjallið árið 1955.

Fyrirmynd greinarinnar var „Makalu“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. mars 2017.