Fara í innihald

Chartres

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. febrúar 2016 kl. 12:33 eftir FCK-Iceman (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|Cathedral '''Chartres''' er borg í Miðju Frakklands. Hún liggur um það bil 100 km fyrir sunnan Par...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Cathedral

Chartres er borg í Miðju Frakklands. Hún liggur um það bil 100 km fyrir sunnan París. Chartres er höfuðborg sýlsunnar Eure-et-Loir.

Árið 2013 voru íbúar borgarinnar 38 840 manns.


  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.