Fara í innihald

Trú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 21. október 2015 kl. 21:40 eftir Sweepy (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. október 2015 kl. 21:40 eftir Sweepy (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Trú er í víðum skilningi að hafa eitthvað fyrir satt eða vona að eitthvað muni gerast. Í þrengri skilningi orðsins getur það átt við trú á yfirnáttúrlegar verur eða algildan sannleika, án bindingar við skipulegan átrúnað. Trú getur einnig verið það að aðhyllast tiltekin trúarbrögð, að tilheyra tilteknu trúfélagi.

  • „Hver er guðfræðileg skilgreining á trú?“. Vísindavefurinn.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.