Fara í innihald

Fasarit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 03:10 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 03:10 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 36 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q186693)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fasarit fyrir dæmigert efni sem kemur fyrir sem fast efni, vökvi og gas.

Fasarit[1] eða hamskiptarit[1] er rit í eðlisefnafræði, verkfræði og steindafræði sem sýnir hvernig hamur efna breytist eftir hita, þrýsting eða hlutfall íblöndunarefna.

  • „Suðumark vatns lækkar við minnkandi þrýsting, en getur ís soðið?“. Vísindavefurinn.
  1. 1,0 1,1 [1]