Fara í innihald

„Ferningstala“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
ferningsrót
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 16: Lína 16:


[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Talnamengi í stærðfræði]]

Nýjasta útgáfa síðan 10. október 2024 kl. 21:44

Ferningstala er heil tala sem er jöfn annarri heilli tölu í öðru veldi. Tala, í öðru veldi, er sú tala sem fæst þegar upphaflega talan er margfölduð með sjálfri sér, en uppahaflega talan kallast ferningsrót ferningstölunnar.

Lægstu ferningstölurnar eru 1, 4, 9, 16, 25, 36, 49, 64, 81 og 100.

Ferningstalan fyrir 4 er 16 þar sem .

Ferningstalan fyrir neikvæða tölu eða tákn er alltaf jákvæð. Ferningstalan fyrir -4 er því 16 eins og með 4. Hinsvegar er ferningstalan af tvinntölu neikvæð rauntala eða tvinntala.

Til að finna ferning af almennu broti, þá skal finna ferningstölu fyrir bæði teljara og nefnara sjálfstætt. Til dæmis

eða