Fara í innihald

Heimskringla

Úr Wikibókunum
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Heimskringla Snorra Sturlusonar er eitt höfuðrita íslenskrar bókmenntaarfleiðar. Í Heimskringlu er sögð saga Noregskonunga frá ómunatíð fram á miðja 12. öld.

Eina síðan sem varðveitt er úr Frísbók frá því um 1350.
Wikipedia hefur upp á að bjóða efni tengt:
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

Frá wikiheimild með leyfi Netútgáfunnar