Fara í innihald

ský

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: sky

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ský“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ský skýið ský skýin
Þolfall ský skýið ský skýin
Þágufall skýi skýinu skýjum skýjunum
Eignarfall skýs skýsins skýja skýjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ský (hvorugkyn); sterk beyging

[1] móðuþykkni á lofti sem myndast við að vatnsgufa lofts þéttist
[2] stundum notað sem stytting á tölvuskýi
Undirheiti
[1] óveðursský
Samheiti
[1] bólstur, blika
Orðtök, orðasambönd
[1] detta niður úr skýjunum
[1] skrifað í skýin
[1] fellur úr skýjum ofan
[1] ský dregur frá sólu
[1] svífa í skýjunum
Sjá einnig, samanber
ský í auga
Dæmi
[1] hefja einhvern til skýjanna

Þýðingar

Tilvísun

Ský er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ský

Íðorðabankinn478444