Fara í innihald

Spjall:Framsóknarflokkurinn

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ef einhver gæti hjálpað til með stærð og staðsetningu á merkinu, þá væri það mjög fínt. Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Stebbiv (spjall | framlög)

Held það þurfi þess ekki lengur :) Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Stebbiv (spjall | framlög)

Hvernig er með linkinn á Árna Magnússyni? Breyta honum í „Árni Magnússon (þingmaður)“ kanski? Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Stebbiv (spjall | framlög)

þarf ekki að breyta þingflokkinum verulega (Larsson 23:56, 13 maí 2007 (UTC)).

Saga flokksins

[breyta frumkóða]

Þarf ekki að minnast á atriði í sögu flokksins eins og t.d. þingrofsmálið, stóru bombuna o.s.frv.?

Fjandsamleg yfirtaka á Framsóknarfélagi Reykjavíkur

[breyta frumkóða]

Ég er ekki viss um að það sé góð hugmynd að færa þessa málsgrein (77 orð) yfir á sér grein um Framsóknarfélag Reykjavíkur, vissulega má þetta þó koma fram þar. (Sjá tæplega ársgamlar umræður í sama dúr á notandaspjalli Steinunnar Önnu). MBK --Jabbi 3. janúar 2010 kl. 14:41 (UTC)[svara]

Þarf að vernda þessa grein?

[breyta frumkóða]

Nú er verið að henda út ógrynni af upplýsingum um flokkinn og í fljótu bragði allt sem mögulega hallar á flokkinn þótt fyrir því séu allt heimildir. Það er ekki hlutverk wp af fegra né sverta neinn eða neitt, en söguna þarf að segja eins og hún var/er. þarf því mögulega að vernda þessa síðu og fara yfir allt það sem út hefur verið hent? Spyr sá sem ekki veit. Bragi H (spjall) 16. desember 2014 kl. 14:07 (UTC)[svara]