Puntgrös
Útlit
Puntgrös eru einn þriggja flokka grasa en hinir eru axgrös og axpuntgrös.
Hjá puntgrösum sitja smáöxin á greinilegum leggjum sem standa í gisnum klasa. Dæmi um algeng íslensk puntgrös eru snarrótarpuntur, vallarsveifgras, língresi, túnvingull og varpasveifgras.

