Mánudagur
Útlit
Mánudagur er 2. dagur vikunnar og er nafn hans dregið af orðinu máni sem merkir tungl og var því í upphafi nefndur mánadagur. Dagurinn er á eftir sunnudegi og á undan þriðjudegi.
Í dagatölum er mánudagur oft skráður sem fyrsti dagur vikunnar þar sem hann er yfirleitt fyrsti dagur vinnuvikunar.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Mánudagur.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist mánudegi.