Lisburn
Útlit

Lisburn (írska: Lios na gCearrbhach) er borg á Norður-Írlandi. Hún liggur 8 km suðvestan við miðborg Belfast við ána Lagan. Íbúar Lisburn voru 71.465 árið 2011.
Á 17. öld var hún mikilvæg miðstöð línframleiðslu. Lisburn var opinberlega viðurkennd sem borg árið 2002.