Kiran Desai
Útlit

Kiran Desai (fædd 3. september 1971) er indverskur rithöfundur. Skáldsaga hennar The Inheritance of Loss vann Booker-verðlaunin árið 2006 og National Book Critics Circle í flokki skáldsagna sama ár. Hún er dóttir rithöfundarins Anita Desai.