Fara í innihald

JPV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JPV er bókaforlag, stofnað árið 2001 af Jóhanni Páli Valdimarssyni.

Þann 1. október 2007 sameinaðist JPV bókaforlögunum Máli og menningu, Vöku-Helgafelli og Iðunni undir nafninu Forlagið. Bækur eru enn gefnar út undir merkjum forlaganna fjögurra, svo og undir merki Forlagsins.

„Mál og Menning og JPV sameinast“. RÚV.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.